Um mig

Ég heiti Guðný Ósk Laxdal og hef mikinn áhuga á konungsfjölskyldum og þá sérstaklega þeirri bresku. Konungsfjölskyldur eru merkilegt menningarfyrirbæri sem eru stöðugt í sviðsljósinu og vekja sífellt áhuga. Ég stúderaði nútímavæðingu bresku konungsfjölskyldunnar í B.A. ritgerð minni í ensku við HÍ og hefur ávallt haft gaman af konunglegum málefnum, bæði sem dægurmál og fræðilegt menningarfyrirbæri. Ég set inn á Instagram frekari umfjöllun um konungsfjölskylduna, endilega fylgið @royalicelander, segi þar frá skemmtilegum staðreyndum og fer nánar í konunglegt slúður.

Umfjallanir fjölmiðla: 

Viðtal við RÚV


Bylgjan
Desember 2022 

Fréttablaðið:






Hlaðvarpsþættir


Ef þið hafið áhuga á að fá umfjöllun um konungsfjölskylduna hafið þá samband við gudnyosk7@gmail.com
 
View this post on Instagram

“I have to be seen to be believed” The famous quote that Queen Elizabeth is said to have said and describes her fashion choices perfectly 👌⁣ -⁣ “Ég verð að sjást svo fólki trúi” þessi fleygu orð eru oft höfð eftir Elísabetu drottningu en þó eru ekki til margar sannanir fyrir að hún hafi nokkru sinni sagt þau.⁣ ⁣ Samt sem áður eiga þau vel við til að lýsa fataklæðnaði Elísabetar en hún er yfirleitt klædd í einn lit sem er mjög sýnilegur og áberandi. ⁣ Þetta gerir það að verkum að alveg sama hver viðburðurinn er eða hversu margir eru viðstaddir, að ávallt er auðvelt að sjá drottninguna. Hún stendur út úr.⁣ Þetta er enginn tilviljun og er gert til að það fari ekki framhjá neinum hvar eða hver hún er. ⁣ #queenelizabeth #britishroyalty #britishroyalfamily #queenelizabethii #royalfamily #instaroyals

A post shared by royalicelander (@royalicelander) on