Ég heiti Guðný Ósk Laxdal og hef mikinn áhuga á konungsfjölskyldum og þá sérstaklega þeirri bresku. Konungsfjölskyldur eru merkilegt menningarfyrirbæri sem eru stöðugt í sviðsljósinu og vekja sífellt áhuga. Ég stúderaði nútímavæðingu bresku konungsfjölskyldunnar í B.A. ritgerð minni í ensku við HÍ og hefur ávallt haft gaman af konunglegum málefnum, bæði sem dægurmál og fræðilegt menningarfyrirbæri. Ég set inn á Instagram frekari umfjöllun um konungsfjölskylduna, endilega fylgið @royalicelander, segi þar frá skemmtilegum staðreyndum og fer nánar í konunglegt slúður.
Umfjallanir fjölmiðla:
Viðtal við RÚV
September 2022 - https://www.ruv.is/frett/2022/09/20/magnad-ad-upplifa-eitthvad-sem-adeins-sest-i-sogubokum
Bylgjan
Desember 2022
Fréttablaðið:
Desember 2022
Hlaðvarpsþættir
Crownvarpið 1 - https://open.spotify.com/episode/02rcAA7hXdGqwFIn6vyYPz
Ef þið hafið áhuga á að fá umfjöllun um konungsfjölskylduna hafið þá samband við gudnyosk7@gmail.com